Öryggis- og áhættustjórnun – morgunfundir hjá Veitum
Á vefnumÁ Dokkufundinum verður farið yfir hvernig fráveita Veitna setti upp morgunfundi hjá sér og hvernig þeir fundir hafa þróast. Sérstakalega verður farið yfir: Uppsetningu á morgunfundartöflu Fundardagskrá Fundarstjórn Hver verður með okkur? Páll Ragnar Pálsson, verkstjóri hjá Veitum Misstir þú af fundinum? Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á […]