Þróun og framtíð samfélagslegrar ábyrgðar og sjálfbærni
Á vefnumÁ Dokkufundinum fáum við yfirlit yfir stöðu samfélagslegrar ábyrgðar / sjálfbærni í íslenskum fyrirtækjum og stofnunum í samtímanum. Hvernig hefur samfélagsleg ábyrgð þróast frá því fyrirtækin fóru að sinna henni? Hver er staðan í málaflokknum í dag og hvert stefnum við? Hver eru helstu verkefnin sem falla undir málaflokkinn og hvernig hafa viðfangsefnin þróast? Hvað […]