Jákvæð verkefnastjórnun
Á vefnumATH. óhefðbundinn fundartíma, kl. 12.00 - 13.00 Í seinni tíð hafa vinnuveitendur verið að átta sig á mikilvægi þess að taka mið af hamingju og vellíðan sinna starfsmanna. Sérstaklega á það við hjá starfsmönnum þar sem ríkir krafa um góð og ánægjuleg samskipti, lausnarmiðað hugarfar, skilvirkni, ákveðin afköst og ábyrgðakennd. Að stjórna verkefni er krefjandi […]