DOKKUFUNDUR: Persónuvernd og upplýsingaöryggisstaðlarnir ISO/IEC 27001 og ISO/IEC 27002
Dokkan , IcelandHvernig passa ákvæði GDPR persónuverndarreglugerðarinnar við upplýsingaöryggisstaðlana ISO/IEC 27001 og ISO/IEC 27002?Almenna persónuverndarreglugerðin (GDPR) tók gildi innan EES svæðisins 25. maí 2018. Hún leggur allskonar skyldur á skipulagsheildir, hvort sem það eru opinberar stofnanir eða fyrirtæki. Persónuvernd og upplýsingaöryggi eru nátengd og annað getur ekki annað án hins verið. Það var því eðlilegt að litið […]