Viltu fylla á sjálfstraustið fyrir veturinn?
Dokkan , IcelandDokkan byrjar veturinn með Bjarti Guðmundssyni, sem farið hefur eins og eldur í sinu um borgina undanfarna mánuði og fyllt á sjálfstraustið okkar!Óstöðvandi - í topp tilfinningalegu ástandi!Hefur þú upplifað stund þar sem þú lékst á als oddi? Jafnvel dag sem þú varst upp á þitt allra besta. Samskipti gengu frábærlega, hugmyndaauðgi í hámarki, hugrekki, orka, […]