Síðasta „tabúið á vinnumarkaði: Uppbygging geðheilbrigðs vinnustaðar
Dokkan , IcelandSíðasta „tabúið á vinnumarkaðiHvernig birtast geðsjúkdómar á vinnustaðnum? Er kvíði fyrir verkefnum eða daglegum störfum? Er kvíði fyrir að mæta í vinnuna? Hvernig getum við hjálpað hvert öðru, hvað geta stjórnendur gert og hvernig getum við öll byggt upp geðheilbrigða vinnustaði?Við fáum sérfræðinga frá Geðhjálp til að fjalla um þetta viðkvæma en mikilvæga málefni.Áherslur fundarins: […]