Hvaða vinna liggur að baki Samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar?
Dokkan , IcelandVerkís hlaut á dögunum Samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar og við fáum að skyggnast á bak við tjöldin og mótun og framkvæmd slíkrar verðlaunastefnu. Dómnefnd byggir val sitt á árangri og aðgerðum sem fyrirtæki, félagasamtök, stofnanir eða einstaklingar hafa gripið til í þeim tilgangi að t.d. einfalda starfsfólki að nýta sér aðra samgöngumáta en einkabílinn, draga úr umferð á sínum vegum […]