Hvernig getum við einfaldað skipulag og aukið fagmennsku og árangur í eigin starfi með aðferðum Lean – taka 2
Dokkan , IcelandVegna mikillar eftirspurnar þá færum við fundinn í stærri húsakynni og breytum tímanum til kl. 8.30 - 9.45.Við endurtökum Dokkufundinn með Margréti Björk vegna fjölda áskoranna:Á Dokkufundinum verður farið yfir í stuttu máli, hvernig hægt er að bæta eigið skipulag með 5S, kennd er einföld aðferð við að halda allri vinnu í réttu ferli, hvernig á […]