Hlutverk leiðtogans í síbreytilegum tækniheimi
Dokkan , IcelandVið fáum margfróða framsögumenn, sem ætla að fara í gegnum eitt og annað sem tengist framtíðinni.
Við fáum margfróða framsögumenn, sem ætla að fara í gegnum eitt og annað sem tengist framtíðinni.
ATH. við fluttum fundinn til 31. maí - erfið fæðing en er að hafast :)Hvernig mun ný tækni, lög og ný hugsun í fjármálageiranum hafa áhrif á hina venjulegu fjölskyldu, einstaklinga, heimilin og alla almenna borgara með sín kredit- og debetkort, bankareikninga, eignir og skuldir, sem snerta okkur öll og hvernig munum við þurfa að breyta hegðun […]
Öll höfum við tekið þátt í hópum sem drifnir eru áfram af ákveðinni menningu sem skapast hefur innan þessa ákveðna hóps. Á fundinum ætlum við að leita svara við eftirfarandi spurninum: Hvað er það sem skapar ákveðna menningu innan hóps? Hvernig getum við fundið út hverjir eru leiðtogarnir í hópnum? Eru leiðtogarnir jákvæðir eða neikvæðir? Hvernig getum […]
ATH: Þurfum að flytja fundinn til 9. maí - sami tími!Vekjum athygli á óhefðbundnum fundartíma!Af hverju er svona spennandi og gaman að búa stefnumótunina til en erfitt og leiðinlegt að koma henni í framkvæmd?Hver verður með okkur?Kristján Vigfússon, aðjúnkt í viðskitpadeild Háskólans í Reykjavík.Kristján er kennari við viðskiptadeild og lagadeild HR. Auk auk þess sinnir Kristján ráðgjöf á sviði […]
Þetta skiptir okkur öll miklu máli og ekki síður börnin okkar og barnabörn: Hvað er það sem drífur áfram breytingar á vinnustöðum framtíðarinnar? Munu vinnurými líta öðruvísi út? Mun gervigreind breyta hvernig við vinnum? Sjáum við fram á að það verði hugsað betur um velferð starfmanna?Ragnheiður ætlar að tala um þau trend sem eru í […]
Gagnaver eru fyrirbæri sem flest okkar vita merkilega lítið um, miðað við hversu mikið við reiðum okkur á starfsemi þeirra í okkar daglega lífi. Litlu og léttu snjalltækin sem við drögum uppúr vasanum oft á dag geta keyrt fjöldan allan af öflugum forritum þökk sé því að forritin eru í raun keyrð í gagnaverum einhverstaðar […]
Við ætlum að heimsækja ferðaskrifstofuna Iceland Travel sem hlaut Menntaverðlaun atvinnulífsins í febrúar sl.Iceland Travel er leiðandi ferðaskrifstofa í móttöku erlendra ferðamanna sem byggir á áratuga reynslu. Ársveltan stefnir í 14 milljarða og farþegar sem koma til Íslands á vegum Iceland Travel eru eitt hundrað og fimmtíu þúsund. Átta af hverjum tíu starfsmanna fyrirtækisins hafa […]
Það eru algeng mistök hjá stjórnendum að halda að netöryggi snúist eingöngu um tækni og því eigi tölvudeildin ein að bera ábyrgð á netöryggi. Það er staðreynd að fólk og ferlar eru ekki síður mikilvægir þættir í netöryggi og það er þörf á samhentum aðgerðum hinna ýmsu deilda til að auka upplýsinga- og netöryggi. Í […]
Eins og flestir vita þá þurfa um 1.200 íslensk fyrirtæki og stofnanir að innleiða og fá vottað jafnlaunakerfi á næstu árum. Jafnlaunakerfi á að tryggja að konum og körlum séu greidd jöfn laun og skulu njóta sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.Á þessari mini ráðstefnu Dokkunnar verður fjallað um jafnlaunaferlið frá A-Ö út frá öllum helstu […]
Við erum að reyna að semja við hana Öldu Karen um að halda fyrirlesturinn tvisvar þarna uað morgni 12. sept. - auglýsum um leið og við vitum meira.LífslyklarAlda Karen ætlar í þessum fyrirlestri að fara yfir nokkra vel valda lífslykla til að fylgja okkur inn í veturinn. Alda ætlar sér að endurforrita í okkur hugann […]
Á þessum Dokkufundi verður kynnt ný aðferð til að vinna með við stefnumótun, þar sem fókusinn er settur á hið öfluga og sterka innan fyrirtæksins. Styrkleikamiðuð stefnumótun AI (e.g. Appreciative Inquiry) er leið til að ná fram styrkleikum og röddum allra starfsmanna, skýra eignarhald og ýta undir lausnamiðaða hugsun. Þetta er gert með því að spyrja áhrifamikilla spurninga, […]
Því miður er fullbókað á þennan Dokkufund- erum að kanna möguleika á öðrum fundi.Á Dokkufundinum verður farið yfir í stuttu máli, hvernig hægt er að bæta eigið skipulag með 5S, kennd er einföld aðferð við að halda allri vinnu í réttu ferli, hvernig á að skipuleggja verkefni, hvernig á að losna við áreiti, hvernig á að […]