Hvaða áhrif hefur stafræna byltingin á stefnumótun og innleiðingu stefnu?
Dokkan , IcelandAth. Fundurinn er kl. 15.00 til 16.15.Á fundinum verður fjallað um hvaða áhrif stafræna byltingin er að hafa á hvernig fyrirtæki og stofnanir þurfa að nálgast stefnumótun og innleiðingu stefnunnar til framtíðar.Í gegnum tíðina hefur áherslan verið á að verja góðum tíma við að greina annars vegar innri styrkleika og veikleika fyrirtækja og stofnana og […]