Samfélagsleg ábyrgð í verki
Dokkan , IcelandEkkert mál er jafn brýnt að leysa eins og loftslagsmálin. Það sem uppá okkur Íslendinga stendur er að stöðva losun á 16,7 milljónum tonna af gróðurhúsalofttegundum og gera það hratt. Árangur Íslands í loftslagsmálum er ekki nógu góður og langt undir því sem raunverulega þarf. Það er því full ástæða til að taka höndum saman […]