Meðvitundarvakning um ágreining í teymum
Á vefnumÁrangursrík teymi verða til þegar einstaklingar með ólíka styrkleika, reynslu og hæfileika vinna saman að sameiginlegum markmiðum. Eitt af einkennum árangursríka teyma er færni þeirra til að vinna með og úr ágreining. Á Dokkufundinum munum við skoða forsendur árangursríkra teyma og virða fyrir okkur hvernig ágreiningur birtist sem heilbrigður eða óheilbrigður ágreiningur. Einnig munum við […]