Sýnileiki og sjálfstraust
Á vefnumMörg þráum við að verða sýnilegri í starfi, taka meira pláss og sækjast eftir nýjum áskorunum, en eitthvað heldur aftur af okkur. Það getur verið sjálfsefi, ótti við að mistakast eða rótgróin innri trú um að við séum „ekki alveg tilbúin“ dregur úr okkur kraft og vilja til verka, jafnvel þegar við vitum í hjarta okkar […]