Leiðbeinandi samtal – einræða eða samtal?
Á vefnumSamtalið sem oft er svo erfitt! Á þessum Dokkufundi reynum við að gera það auðveldara og árangursríkara. Þátttakendur fá innsýn í hvernig veita má uppbyggilegt og leiðbeinandi samtal sem styður við faglegan vöxt og eflir traust á milli stjórnanda og starfsmanns. Farið verður yfir hvernig slík endurgjöf getur orðið virkt samtal frekar en einhliða mat, […]