Great Place to Work vottun byggir á 30 ára rannsóknum til að leggja mat á vinnustaðamenningu og sýna þér hvernig þinn vinnustaður kemur út í samanburði við þá bestu í heimi. Á Dokkufundinum fáum við að vita meira um vottanir Great Place to Work, hvað þarf til að fá vottun, hverjir fá vottun og af […]
Í erindinu er fjallað um hugarfar grósku og leiðir til að tileinka sér það, og ávinning þess að rækta markvisst með sér jákvæðar tilfinningar. Hugarfar okkar hefur mikil áhrif á hvernig við tökumst á við þau verkefni sem við stöndum frammi fyrir hverju sinni. Grósku hugarfar (e. Growth mindset) einkennist af því viðhorfi að vinnusemi […]
Á Dokkufundinum verður farið yfir nokkur grundvallaratriði sem mikilvægt er að hafa í huga við gerð verkefnaáætlana og notkun nokkurra verkfæra við áætlanagerð - meðal annars: Hvernig má brjóta niður verkefni í minni einingar eða verkþætti Hvað má fá útúr verkáætlunum fyrir tíma - geta þær kennt okkur eitthvað Áætlagerð fyrir kostnað verkefnis Að lokum […]
Hvernig ætlar þú að nýta sumarið til að efla þig og hlaða batteríin með víðsýnu hugarfari? Hver er þín faglega framtíðarsýn og hvernig getur þú notað sumarið fyrir þig? «Því nú er sumar, sumar, sumar og sól» söng Ómar Ragnarsson. Sumarið er tíminn sem mörg okkar hlaða batteríin eftir mjög annasaman og kaldan vetur. Við […]
Sjávarútvegur hefur lengi verið ein af okkar undirstöðuatvinnugreinum. Miklar breytingar hafa orðið á störfum í greininni, aukin tæki og fjölbreyttari þekkingarkröfur hafa kallað á fjölbreyttari samsetningu starfamannahópsins. Atvinnutækifærin í greininni eru því fleiri og fjölbreyttari en nokkru sinni. Á Dokkufundinum fáum við innsýn í þau tækifæri sem leynast í sjávarútvegi og þá kannski sérstaklega fyrir […]