Tungumál virkrar hlustunar
Á vefnumÁ Dokkufundinum fáum við innsýn í "tungumál virkrar hlustunar". Margir vita hvað á EKKI að gera í virkri hlustun t.d. að gefa ráð, tala um sjálfan sig, skipta um umræðuefni - en kannski vita færri hvernig virk hlustun "talar", það er hvernig við staðfestum það sem sagt er með viðeigandi áherslum, hvernig má spegla viðmælanda […]