Gerðu þetta bara! Reynslusögur frá SVÓT greiningu og stefnumótunarvinnu með starfsfólki
Á vefnumÁ þessum Dokkufundi fáum við að heyra reynslusögu af stefnumótunarvinnu hjá lögreglunni á Suðurlandi. Farið yfir aðdraganda, undirbúningi, SVÓT greiningarviðtölum, vinnu við stefnumótunina sjálfa og innleiðingunni sem nú er yfirstandandi. […]