Jákvæð forysta, með því betra sem komið hefur fram?
Á vefnum"Frá því ég hóf að kenna stjórnun seint á síðustu öld hefur margt áhugavert komið fram í stjórnunarfræðum. Sérstaklega finnst mér athyglisverð nálgun Kim Cameron um jákvæða forystu sem er […]