-
Af hverju þetta námskeið? Flest okkar erum stöðugt að leita leiða til að uppfæra okkur og færa okkur nær markmiðum okkar. Fátt er árangursríkara í þeirri viðleitni en góð og öflug verkfæri sem jafnframt eru einföld og hagnýt. Þess vegna viljum við kynna þig fyrir GROW módelinu, sem er eitt aðalverkfæri markþjálfans og þú getur […]