09:00
Viðhorf og reynsla mannauðssérfræðinga hérlendis á aðgerðum sem tengjast jafnvægi milli vinnu og einkalífs
Umræðan um hugtakið jafnvægi milli vinnu og einkalífs hefur verið áberandi í ljósi mikilvægi þess fyrir vellíðan starfsfólks og árangur fyrirtækja og stofnana, en það er orðið eitt mikilvægasta verkefni mannauðssérfræðinga í dag. Með tilkomu breytinga á vinnumarkaðnum síðustu áratugi í formi breytts vinnufyrirkomulags hefur það ýtt undir mikilvægi þess að leita frekari leiða við […]
Lesa meira »