09:00
Gervigreindarstefna Hagstofu Íslands, mótun og innleiðing
Á Dokkufundinum verður fjallað um stefnu Hagstofunnar um notkun gervigreindar, sem var gefin út í byrjun nóvember. Við fáum innsýn í bakgrunn og tilgang stefnumótunarinnar og stefnumótunarferlið og rakin verða dæmi um þau margvísleg viðfangsefni þar sem gervigreind mun geta nýst í starfi stofnunarinnar. Einnig verður fjallað um vinnu sem hafin er við aðgerðaáætlun á […]
Lesa meira »