09:00
Samfélagsmiðlar og persónuvernd: Hvað má og hvað má ekki gera á samfélagsmiðlum?
Samskipti fólks hafa tekið stakkaskiptum á undanförnum áratugum, ekki síst með tilkomu Netsins. Hlutfall notkunar samfélagsmiðla á Íslandi er með því hæsta sem þekkist í heiminum og eru miðlarnir því orðnir mikilvægur hluti daglegs lífs flestra. Á Dokkufundinum verður fjallað um það frá sjónarhorni persónuverndar og farið yfir hvenær reynir á mörk stjórnarskrárvarinna réttinda, þ.e. […]
Lesa meira »