09:00
Samspil greindar, tilfinninga- og gervigreindar
Við allar daglegar athafnir og ákvarðanir samnýtum við vitsmunagreind okkar og tilfinningagreind. Í þessu erindi förum við yfir hvernig þetta virkar saman og hvaða nýju áskoranir koma upp með tilkomu gervigreindarinnar og þeim gæðum sem henni fylgir. Hjördís sýnir aðeins inn í heim tilfinningagreindarinnar og þá þætti hennar sem hafa áhrif á árangur okkar í […]
Lesa meira »