09:00
Þrautseigja og vellíðan – hvað hefur áhrif og hvernig?
Á Dokkufundinum verður fjallað um samband þrautseigju, vellíðunar og árangurs. Skoðaðar verða sérstaklega skilgreiningar á þrautseigju, sem er talinn lykilinn að framúrskarandi árangri á fjölmörgum sviðum. Í þessu samhengi verður einnig farið yfir einurð og ástríðu – tveir lykilþættir sem eru taldir útskýra kjarnann í þrautseigju og hvernig hægt er að efla þrautseigju hjá einstaklingum […]
Lesa meira »