09:00
Slaufun og ábyrgð: Hver ber ábyrgð á mannorði okkar?
Fjallað verður um ýmsar hliðar á slaufun og svokallaðri slaufunarmenningu. Á ýmsum tímum sögunnar og í ýmiss konar samhengi hefur fólk misst mannorðið, tapað ærunni. Er það sem hefur verið kallað slaufun á undanförnum árum annars eðlis en „hefbundnari“ ærumissir? Ríkir um þessar mundir slaufunarmenning með aukinni hættu á útskúfun úr samfélaginu eða hefur það […]
Lesa meira »