09:00
Sérfræðingurinn og verkefnastjórinn – hver er munurinn?
Á Dokkufundinum verður aðeins farið í saumana á því, að það að vera besti sérfræðingurinn er ekki það sama og vera besti verkefnastjórinn fyrir verkefnið. Oft eru þessir sérfræðingar komnir í hlutverk verkefnastjóra og sitja því beggja vegna borðsins í verkefnum sem þeir stýra, þetta getur skapað ákveðin vandamál og áskoranir. Hvernig tökumst við á […]
Lesa meira »