09:00
Hagnýt siðfræði: Hvað er siðferðilega rétt? Hvaða ákvörðun á ég að taka?
Í hagnýtri siðfræði er farið yfir helstu kenningar í siðfræði og hvernig má nýta hagnýta siðfræði í ákvarðanatöku og uppbyggingu siðareglna og samskiptasáttmála. Meðal þeirra spurninga sem verður velt upp á Dokkufundinum eru: Hvað er siðferðilega rétt? Hvaða ákvörðun á ég að taka? Hvað er siðferðilega rétt að gera í þessum aðstæðum? Hvað þýðir það […]
Lesa meira »