09:00
Hvaðan ertu? Hvernig er gott að takast á við fordóma á vinnustað frá sjónarhorni innflytjenda og flóttamanna?
Á Dokkufundinum verður lögð áhersla á að skilja og takast á við fordóma inni á vinnustöðum út frá sjónarhorni flóttafólks og innflytjenda. Farið verður yfir þær áskoranir sem einstaklingar með fjölbreyttann menningarbakgrunn standa frammi fyrir, þar á meðal áhrif fordóma og mismununar á starfsreynslu. Með áherslu á menningarnæmi munum við ræða aðferðir til að skapa […]
Lesa meira »