09:00
Að fá að ráða eigin lífslokum – fyrirlestur um dánaraðstoð
Faðir Ingridar var með þeim fyrstu í Hollandi til að fá dánaraðstoð (á löglegan hátt) í apríl 2002, aðeins 11 dögum eftir að lögin um dánaraðstoð tóku gildi þar í landi. Ingrid mun segja sögu föður síns og ræða þetta mikilvæga og viðkvæma málefni. Hún er formaður Lífsvirðingar, félags um dánaraðstoð, sem var stofnað 2017. […]
Lesa meira »