09:00
Sjálfsvitund stjórnenda og áhrif hennar á tilfinningalíf starfsmanna
Sjálfsvitund stjórnenda er mun mikilvægari en oft hefur verið talið. Flestir telja sig hafa sjálfsvitund en raunin er sú að það hafa hana ekki margir. Stjórnendur sem hafa áhuga á því að efla sjálfsvitund sína hafa hins vegar mikil áhrif til hins betra á tilfinningalíf starfsmanna sem skilar sér í því að þeir vera ánægðari […]
Lesa meira »