09:00
Hvað ef vinnan væri góð fyrir geðheilsuna?
Markmið Dokkufundarins er að vekja stjórnendur og starfsfólk til umhugsunar um mikilvægi þess að huga að geðheilbrigði á vinnustað. Farið verður yfir helstu áskoranir sem stjórnendur fyrirtækja og stofnana standa frammi fyrir þegar kemur að geðheilbrigði á vinnustað. Rætt verður um áhrif stjórnunar og vinnumenningar á geðheilsu starfsfólks, um skyldur og ábyrgð stjórnenda og þá […]
Lesa meira »