09:00
Menningarnæmi og menningarfærni – ómissandi tól í samfélagi margbreytileikans
Stórfelld fjölgun innflytjenda, erlendra ferðamanna og aukin samskipti við fólk úr annarri menningu en íslenskri, m.ö.o. menningarlegur margbreytileiki verður sífellt áleitnari veruleiki á Íslandi og kallar á ný viðhorf og hegðun í samskiptum. Nú er fimmti hver starfandi á vinnumarkaði, einstaklingur af erlendum uppruna. Ólík tungumál, mismunandi gildi, ólíkur skilningur, annarskonar vinnumenning, tungumálaörðugleikar og fordómar […]
Lesa meira »