09:00
Er gervigreindin að taka yfir heiminn? (Ekki óttast, þetta er bara fyrirlestur)
Er framtíðin komin með hjálp gervigreindar? Markmiðið með fundinum er að veita þeim sem hann sitja innblástur og hugmyndir hvernig hægt er að nýta aðgengileg gerivgreindartól. Við skoðum hvernig gervigreindun hjálpaði til við að framleiðslu á markaðsherferð og skyggnumst til framtíðar. Hvernig virkar gervigreind og hvað er undir húddinu? Á hverju byggir Chat-GPT, DALL-E og […]
Lesa meira »