09:00
Gagnsemi staðla kemur skýrast í ljós þegar þá vantar – ekki satt?
Staðlar eru órjúfanlegur hluti af öllum helstu grunninnviðum samfélagsins (og heimsins), en með þeim eru mótuð kröfur og viðmið sem hafa raunveruleg áhrif á daglegt líf þitt. Stundum eru þeir ekki bara hluti af gangverkinu heldur skyldubundinn formlegur hluti regluverksins líka. Gagnsemi staðla kemur skýrast í ljós þegar þá vantar. Svona eins og þegar maður […]
Lesa meira »