09:00
Ertu stöðugt að rakka þig niður? Hvað segja rannsóknir um sjálfsmildi?
Samkennd í garð okkar nánustu þegar þau eiga erfitt er flestum eðlislæg. En hvernig bregðumst við þegar við stöndum andspænis erfiðleikum eða veikleikum okkar sjálfra? Þar þekkja margir sig sem sinn versta gagnrýnanda. Rannsóknir hafa meðal annars sýnt að fólk er almennt betra við sína nánustu en við sjálft sig. Sjálfsmildi samanstendur af þremur þáttum; Núvitund […]
Lesa meira »