09:00
Samspil klassískrar verkefnastjórnunar og Agile hugmyndafræði
Agile hugmyndafræðin (með Scrum-nálgunina í fararbroddi) hefur verið innleidd hjá mörgum fyrirtækjum. Klassískri verkefnastjórnun og Agile hugmyndafræðinni hefur oft verið stillt upp sem andstæðum og velja þurfi aðra hvora leiðina til að stýra verkefnum. Á Dokkufundinum verður farið yfir kosti og galla þessara aðferðafræða og reynslusögur varðandi hvernig þær geta lifað saman góðu lífi. Hver […]
Lesa meira »