09:00
Heilbrigð vinnustaðamenning í átta skrefum
Á tímum hraða, óvissu og stöðugra breytinga hefur vellíðan starfsfólks sjaldan skipt eins miklu máli í rekstri fyrirtækja og nú. Hvernig getum við stuðlað að vellíðan starfsmanna á sama tíma og við yfirstígum áskoranir, hindranir og hámörkum árangur? Ein af grunnstoðunum að vellíðan og árangri í starfi er að skapa heilbrigt starfsumhverfi. Á þessum Dokkufundi […]
Lesa meira »