DOKKUFUNDUR: Vellíðan í vaktavinnu, betri vaktaáætlanir og lífstíll
DokkanMannauðssvið Landspítala hefur ræst verkefnið „Vellíðan í vaktavinnu. Markmið þess er að bæta vinnuskipulag og niðurröðun vakta, styrkja gæði vaktaáætlana og auka vitund starfsfólks um þætti, sem dregið geta úr […]