Vertu betri samningamaður á 45 mín.
DokkanAlla daga stöndum við í samningaviðræðum; í vinnunni, við yfirmanninn, við samstarfsmenn, félaga og vini, við makann og börnin. Hvernig til tekst skiptir miklu máli fyrir velgengni okkar, vinnustaðarins og hamingju […]