fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Lifðu vel og lengi. En hvernig?

1. febrúar @ 09:00 - 09:45

Í dag eru fimm ár síðan Guðjón Svansson og fjölskylda hans fóru í tæplega hálfs árs ferðalag um bláu svæðin (Blue Zones) til þess að kynna sér langlífi og góða heilsu en Bláu svæðin eru eitnitt þau svæði í heiminum þar sem fólk lífir lengst við góða heilsu. Eftir ferðalagið skrifuðu þau bókina „Lifðu!“ og fjalla í henni um langlífisleyndardóma bláu svæðanna.

Á Dokkufundinum verður gefin innsýn í það sem þessi svæði eiga sameiginlegt, hvað aðrir geta lært af þeim og hverju, ef einhverju, íslenska fjölskyldan hefur breytt í sínum lifnaðarháttum á þeim tíma sem liðinn er frá ferðalaginu.

Hver verður með okkur?

Guðjón Svansson, ráðgjafi, liðsheildarþjálfari og fyrirlesari hjá Njóttu ferðalagsins.

Guðjón hefur komið víða við í atvinnulífinu, leitt viðskiptasendinefndir út um allan heim, verið hluti af viðbragsteymi Almannavarna og þjálfað stjórnendur. Uundanfarið hefur Guðjón einbeitt sér að liðsheildarvinnu í atvinnulífinu og hjá íþróttafélagi heimabæjar síns.

Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.

Upplýsingar

Dagsetn:
1. febrúar
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.