Bjarni fléttir saman veraldlegri og trúarlegri hugsun um það sem skiptir máli í dag, að taka ábyrgð gagnvart umhverfi og mennsku. Hættan eltir okkur á röndum frá ástarmálum yfir í alþjóðamál – og nú ramba vistkerfi jarðar á barmi ójafnvægis í tómu tilgangsleysi. Hvað getum við gert?
Dr. & Sr. Bjarni Karlsson, sérfræðingur hjá Haf sálgæslu og sálfræðiþjónustu
Meira um reynslu, nám og störf Bjarni hér
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.