fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Ákvarðanataka í stafrænu umhverfi framtíðarinnar

23. nóvember 2022 @ 09:00 - 09:45

Það eru margar áskoranir í stafrænu umhverfi framtíðarinnar. Kerfi verða fleiri, kröfur notanda verða meiri og erfiðara verður að taka ákvarðanir.
Júní er með sérfræðiþekkingu þegar kemur að ákvarðanatöku – en hvernig ætlum við að vaxa með flóknari ákvörðunum? Er ákvarðanataka í stafrænu umhverfi framtíðarinnar jafnvel meira inn á við en áður?

Hver verður með okkur?

Guðlaug Jökulsdóttir, verkfræðingur og stafrænn ráðgjafi hjá Júní Digital.

Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.

Upplýsingar

Dagsetn:
23. nóvember 2022
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.