- This event has passed.
Hvaða gögn geymir Hagstofan? Gögn sem gætu nýst þér á margvíslegan hátt
28. október 2022 @ 09:30 - 09:45
Farið verður yfir tækifæri og áskoranir sem verða til þegar opnað er á aðgengi að gögnum rkisins. Sérstaklega verður horft til þess hvernig aukið aðgengi og endurnýjun að gögnum ríkisins getur skapað umhverfi fyrir gagnadrifna nýsköpun.
Einnig verður aðeins drepið á hvaða gögn þetta eru og hvernig þau geta komið að notum.
Hver verður með okkur?
Arndís Vilhjálmsdóttir, sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands
Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.