Farið verður yfir tækifæri og áskoranir sem verða til þegar opnað er á aðgengi að gögnum rkisins. Sérstaklega verður horft til þess hvernig aukið aðgengi og endurnýjun að gögnum ríkisins getur skapað umhverfi fyrir gagnadrifna nýsköpun.
Einnig verður aðeins drepið á hvaða gögn þetta eru og hvernig þau geta komið að notum.
Arndís Vilhjálmsdóttir, sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.