- This event has passed.
Power BI og gagnadrifinn menning og stafræn hæfni
6. október 2022 @ 09:00 - 09:45
Gangasöfnun fyrirtækja í dag hefur aldrei verið meiri og fer sífellt stækkandi. Á sama tíma hefur tæknin tekið stakkaskiptum til að auðvelda okkur að taka betri ákvarðanir byggðar á þessum gögnum. Með þessum tækninýjungum hefur auðvelt aðgengi að gögnum og gagnalæsi orðið lykillinn að samkeppnisforskoti fyrirtækja.
Á Dokkufundinum verður farið yfir hvað er gagnagreind og hvaða straumar og stefnur eru í þessum málaflokki. Eins verður skoðað hvað er stafræn hæfni og að vera gagnlæs og hvað er gagnadrifinn menning skipulagsheilda.
Hverjir verða með okkur?
Gauti matreinsson, deildarstjóri viðskiptalausna hjá Advania
Jón Ólafur Guðmundsson, ráðgjafi viðskiptalausna hjá Advania
Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.