- This event has passed.
Breyttar kröfur um færni og frammistöðu – 4 lykilatriði
8. september 2022 @ 09:00 - 09:45
Breyttar kröfur til færni og frammistöðu starfsfólks kalla á nýja stefnu um þjálfun leiðtoga á öllum stigum og þróun menningar öflugra vinnustaða. Í skemmtilegu samtali í Dokkunni mun Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri kynna fjögur lykilsvið sem leggja grunninn að sameiginlegri hegðunarbreytingu starfsfólks til aukins árangurs:
Farsælir vinnustaðir byggja á:
- Framúrskarandi leiðtogum á öllum stigum,
- Helgun starfsfólks
- Menningu árangurs
- Sjálfbærri frammistöðu
Hver verður með okkur?
Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey á Íslandi
Misstir þú af fundinum?
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.