- This event has passed.
Gagnamál Reykjavíkurborgar. Hvað er virði og hvernig sköpum við virði úr gögnum?

Upplýsingatæknikerfi borgarinnar safna margvíslegum mikilvægum gögnum sem nýta mætti mun betur sem grunn fyrir stefnumótandi ákvarðanatöku, sem fjölgar tækifærum og skapar verðmæti fyrir borgina, starfsfólk, borgarbúa, fyrirtæki og samfélagið í heild.
Í þessari kynningu ætlum við að fara yfir Sýn og stefnu Reykjavíkurborgar í gagnamálum
Hver verður með okkur?
Inga Rós Gunnarsdóttir, gagnastjóri Reykjavíkurborgar
Misstir þú af fundinum?
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðun á milli.