- This event has passed.
Gögn, gagnalæsi og gagnadrifin ákvarðanataka

Á Dokkufundinum verður fjallað um gögn frá nokkrum sjónarhornum og af hverju við erum að vinna með gögn og hvernig við vinnum með gögn.
Við fáum innsýn í Big Data, IOT, Artificial Intelligence, Machine Learning og leitast við að svara nokkrum spurningum eins og:
- Þurfum við þetta allt og hvað er þetta?
- Hvaða innviði, þekkingu og hugarfar þurfa fyrirtæki að hafa til að ná árangri með gögn?
- Hvaða eiginleikum leitum við eftir í fólki sem á vinna með gögn?
Hver verður með okkur?
Gunnar Skúlason, sérfræðingur í viðskiptagreind hjá Expectus
Misstir þú af fundinum?
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðun á milli.