Á Dokkufundinum fáum við sinnsýn í BravoEarth vefkerfið, sem gerir fyrirtækjum kleift að meta loftlagstengda áhættu og tækifæri og halda utan um verkefni og markmið á einfaldan hátt. Með því geta fyrirtæki undirbúið sig fyrir breytingar s.s. varðandi breytta hegðun viðskiptavina, hækkunar á hrávöruverði, áhættu varðandi orðspor, nýjar reglur og kröfur um upplýsingagjöf o.s.frv. og lagað sitt viðskiptamódel og aðfangakeðju að lág-kolefnis hagkerfinu.
Vilborg Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Bravo Earth
Á vefnum – í Teams