- This event has passed.
Kynjakerfið og kynferðislegaáreitni og ofbeldi – af hverju er allt á suðupunkti?
17. desember 2021 @ 09:00 - 09:45

Af hverju er allt á suðupunkti í samfélaginu þegar kemur að umræðum um kynbundið ofbeldi? Hvers vegna er þetta að gerast núna og hvað er hlutverk þeirra sem eru á hliðarlínunni? Á Dokkufundinum verður farið yfir stöðuna út frá sjónarhorni þolenda, gerenda, aðstandenda og rætt um nauðgunarmenningu, gerendameðvirkni og og slaufunarmenningu.
Hver?
Þórður Kristinsson, kynjafræðikennari í Kvennaskólanum
Hér er upptaka af Dokkufundinum: Kynjakerfið og kynferðislegaáreitni og ofbeldi – af hverju er allt á suðupunkti?
ATH: Þú verður að vera innskráður með notendanafni og lykilorði til að horfa/hlusta á upptökuna.