fbpx
Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Stytting vinnuvikunnar – það er til mikils að vinna (minna)

2. febrúar 2021 @ 09:00 - 09:45

Styttri vinnuvika er liður í að auka starfsánægju, samþætta betur starf og einkalíf og stuðla að betri lífsgæðum. Fækkun vinnustunda krefst undirbúnings og mikilvægt að vanda til verka. Finna þarf leiðir til að endurskipuleggja vinnuna, einfalda ferla, auka skilvirkni og nýta vinnutímann betur, m.a. með hjálp tækninnar og góðrar skipulagningar. Í fyrirlestrinum verður rætt um leiðir að breyttu skipulagi vinnunnar og fjallað um atriði eins og forgangsröðun, tölvupóstsamskipti, skipulag funda, sóun í nærumhverfinu o.s.frv.

Hvar?

Ingrid Kuhlman, eigandi og framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar

Misstir þú af fundinum?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna.

Details

Date:
2. febrúar 2021
Time:
09:00 - 09:45
Event Category:

Venue

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.